Við göngum með þér í þinni skýjavegferð
Fyrir allA
Þjónustupakki
129.900 á mánuði
- Microsoft Office 365
- Teams vinnuumhverfi
- Exchange, Sharepoint, OneDrive o.fl.
- Tveggjaþátta auðkenning
- Samþætting kerfa
- Öruggt auðkenni
- Þjónustupakki Atmos Cloud
Fyrir Flesta ÞJÓNUSTUPAKKI
189.900 á mánuði
Fyrir flesta pakkinn er vinsælasti pakkinn sem við bjóðum uppá enda inniheldur þessi pakki allt sem fyrirtæki þurfa á að halda.
- Fyrir alla pakkinn
- Vörn gegn skaðlegum ógnum
- Vörn gegn gagnaleka
- Tækjastjóri
- Stjórnandaskýrsla
- Þjónustupakki Atmos Cloud
Ef þig langar að vita meira um þennan pakka hjá okkur, þá endilega hafðu samband við sölufulltrúa okkar.tilvalið
Fyrir Suma
ÞJÓNUSTUPAKKI
259.900 á mánuði
Fyrir suma pakkinn er fyrir þau fyrirtæki sem teljast til stærri fyrirtæki á Íslandi og er sniðið að þeirra þörfum.
- Fyrir marga pakkinn
- Stjórnun forrita á tækjum
- Eftirlit með öryggisógnum
- Öryggislausnir
- On-premises CAL leyfi
- Þjónustupakki Atmos Cloud
Ef þig langar að vita meira um þennan pakka hjá okkur, þá endilega hafðu samband við sölufulltrúa okkar.tilvalið
Afhverju Atmos Cloud
Við sérhæfum okkur í skýjalausnum fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum. Við viljum sýna fram á hagstæðari, öruggari, einfaldari og þægilegri leiðir við að reka tölvuumhvefi fyrirtækja með skýjalausnum. Við veitum persónulega þjónustu og ráðgjöf sem endurspeglar okkar 60 ár samanlagt í faginu.
Lausnirnar okkar
Með lausnum sem þjónustaðar eru af Atmos Cloud er þitt fyrirtæki í mjög góðum höndum er viðkemur skýjaþjónstur, Einnig höfum við upp á að boða heimsklassa þekkingu er við kemur Microsoft 365, Azure, DevOps, Automation ef eitthvað á að nefna.
Microsoft 365 Afritun
Atmos Cloud býður eina bestu afritunarlausn sem í boði er á markaðnum í dag. Lausnin tekur afrit af öllum þeim helstu lausnum sem Microsoft 365 hefur upp á að bjóða.
Co-management
Með lausnum frá Atmos Cloud getur þú fært allann eða ákveðinn rekstur á Azure eða Microsoft 365 yfir til okkar.
Afritun
Með notkun á afritun í Azure, geta fyrirtæki minnkað kostað er varðar afritun til muna eða allt að 70%.
Stjórnandaskýrslur
Atmos Cloud hefur unnið að gerð stjórnandaskýrslu fyrir Microsoft 365 og Azure umhverfi viðskiptavina.
Leyfisutanumhald
Leyfisutanumhald er mikil höfuðverkur þegar kemur að Microsoft lausnum. Við höfum þróað og hannað lausn sem heldur utan um öll leyfi sem eru í umhverfinu þínu.